Nýtt efni á netinu.
Skóladagatal 2014-2015
 

Comeniusar verkefni

Mens Sana
 
 
 
 
 
 
sonicwall
 

 

Páskaleyfi

Í dag, föstudaginn 11. apríl, er síđasti kennsludagur fyrir páska.

Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst ţriđjudaginn 22. apríl(ţriđja í páskum) samkvćmt stundaskrá.

Gleđilega páska

Skráđ af Leifur dags: 11 04 2014
Sigur í Veistu svariđ

Áslandsskóli sigrađi í spurningakeppni grunnskóla Hafnarfjarđar, Veistu svariđ, en keppninni lauk á föstudagskveldiđ.

Áslandsskóli sigrađi liđ Öldutúnsskóla í úrslitum, 24-22, en úrslitakeppnin var haldin í Hamarssal Flensborgarskólans.

Í liđi Áslandsskóla voru ţeir Valur Elli Valsson, Ađalsteinn Ingólfur Guđmundsson og Andri Freyr Viđarsson.  Ţjálfari piltanna er Garđar Guđmundsson kennari.

Til hamingju međ framúrskarandi árangur.

 

Skráđ af Leifur dags: 07 04 2014
Skíđaferđ

Föstudaginn 28. mars ćtlum viđ ađ skella okkur upp í Bláfjöll á skíđi/bretti međ 7. til 10. bekkina. Lagt verđur af stađ stundvíslega kl. 9.30 frá Áslandsskóla og heim frá Bláfjöllum kl. 15.00. Ţeir nemendur sem ćtla ekki ađ koma međ, mćta í skólann samkvćmt stundarskrá.

Nemendur eiga ađ mćta vel búnir, međ gott nesti ţar sem ekki er víst ađ sjoppan á stađnum sé opin.

Upplagt er fyrir ţá sem ekki fara á skíđi/bretti ađ koma međ snjóţotu međ sér.

Verđ

Rúta: 1200 kr.

Lyftugjald: 600 kr.  Ath. ef kort týnist ţá ţurfa nemendur ađ borga 1000 kr. aukalega.

Leiga á búnađi: 2000 kr. (Endilega ađ reyna frekar ađ fá lánađ hjá vinum og ćttingjum)

Kveđja kennarar

Skráđ af Leifur dags: 27 03 2014
Komnir í úrslit

Strákarnir okkar í spurningaliđinu sigruđu Setbergsskóla 31-24 í undanúrslitum  Veistu svariđ.

Ţeir mćta Öldutúnsskóla í úrslitum í Hamarssal Flensborgarskólans föstudaginn 4. apríl.

Frábćr árangur hjá piltunum – til hamingju.

Skráđ af Leifur dags: 26 03 2014
Bollu- og öskudagur í Áslandsskóla 2014

 

Á bolludaginn mánudaginn 3. mars  mega allir koma međ bollur í skólann.

 

Öskudagur miđvikudaginn 5. mars er sveigjanlegur skóladagur.  Viđ gerum okkur dagamun frá klukkan 8:10 – 11:00 .  Sund, leikfimi og lotur verđa samkvćmt stundaskrá.

 

Viđ hvetjum alla til ađ mćta í búningum/náttfötum en viđ skiljum vopn eftir heima.

 

Nemendur í 1. – 4. bekk fara í mat klukkan 10:30 og ljúka skóladegi hjá umsjónakennara kl. 11:00.

 

Nemendur í 5. – 10. bekk fara í mat kl. 11:00 og ţá lýkur skóladegi hjá ţeim.

 

Nemendur í 1. – 7. bekk fara í frímínútur og ţurfa ţví ađ koma klćdd til útiveru.

 

Skráđ af Leifur dags: 26 02 2014

<< Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 Eldri fréttir >>

Samvinna Ábyrgð Tillitssemi Traust