Nýtt efni á netinu.
Skóladagatal 2014-3015
 

Comeniusar verkefni

Mens Sana
 
 
 
 
 
 
sonicwall
 

 

Komnir í úrslit

Strákarnir okkar í spurningaliđinu sigruđu Setbergsskóla 31-24 í undanúrslitum  Veistu svariđ.

Ţeir mćta Öldutúnsskóla í úrslitum í Hamarssal Flensborgarskólans föstudaginn 4. apríl.

Frábćr árangur hjá piltunum – til hamingju.

Skráđ af Leifur dags: 26 03 2014
Bollu- og öskudagur í Áslandsskóla 2014

 

Á bolludaginn mánudaginn 3. mars  mega allir koma međ bollur í skólann.

 

Öskudagur miđvikudaginn 5. mars er sveigjanlegur skóladagur.  Viđ gerum okkur dagamun frá klukkan 8:10 – 11:00 .  Sund, leikfimi og lotur verđa samkvćmt stundaskrá.

 

Viđ hvetjum alla til ađ mćta í búningum/náttfötum en viđ skiljum vopn eftir heima.

 

Nemendur í 1. – 4. bekk fara í mat klukkan 10:30 og ljúka skóladegi hjá umsjónakennara kl. 11:00.

 

Nemendur í 5. – 10. bekk fara í mat kl. 11:00 og ţá lýkur skóladegi hjá ţeim.

 

Nemendur í 1. – 7. bekk fara í frímínútur og ţurfa ţví ađ koma klćdd til útiveru.

 

Skráđ af Leifur dags: 26 02 2014
Forritarar framtíđarinnar - styrkur til Áslandsskóla

Föstudaginn 21. febrúar voru styrkir úr sjóđnum Forritarar framtíđarinnar afhentir í Ráđhúsinu í Reykjavík.

 Ragnheiđur Elín Árnadóttir iđnađar- og viđskiptaráđherra afhenti styrkina í viđurvist kennara og barna frá ţeim grunnskólum sem hlutu styrkina ađ ţessu sinni.

  Ýmsar skemmtilegar uppákomur voru fyrir börnin, t.d. fór Vísinda Villi á kostum viđ ađ gera tilraunir auk ţess sem Skema bauđ upp á skemmtilega uppákomu tengda forritun.

 Virđi styrkjanna eru á fjórđu milljón og skipast ţeir á milli fjögurra skóla ađ ţessu sinni:

  - Grunnskóla Bolungarvíkur

  - Áslandsskóla í Hafnarfirđi

  - Brúarskóla í Reykjavík

  - Kópavogsskóla


    Styrkirnir eru í formi tölvubúnađar, ţjálfun kennara til forritunarkennslu og forritunarnámskeiđa fyrir nemendur. Innifaliđ er ţjálfun, handleiđsla og eftirfylgni sem Skema mun sinna.


   Viđ í Áslandsskóla erum ákaflega stolt af styrknum. Hann gefur okkur aukin tćkifćri viđ hugbúnađar og forritunarkennslu. Í framhaldinu mun forritun vera kennd í ákveđnum árgangi og er sú skipulagsvinna ţegar hafin. Ţá hefur iđnađar- og viđskiptaráđherra ţegar ţegiđ bođ skólastjóra um ađ heimsćkja skólann ađ ári til ađ kynna sér hverju styrkurinn hefur skilađ okkur í Áslandsskóla.

Skráđ af Leifur dags: 24 02 2014
Stóra Upplestrarkeppnin í Áslandsskóla

Stóra upplestrarkeppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu 16. nóvember, og lýkur í mars.

Nemendur í 7. bekk hafa frá ţví í nóvember lagt rćkt viđ vandađan upplestur og góđan framburđ.  Í byrjun febrúar voru svo haldnar upplestrarhátíđir í hvorum bekk ásamt lokahátíđ skólans og tveir nemendur valdir til áframhaldandi ţátttöku í keppninni fyrir hönd skólans.

Fulltrúar skólans á lokahátíđ keppninnar verđa ţau Bjarki Steinar 7. BBB og Katla Sól 7. BBB. Lokahátíđin fer fram ţann 4. mars kl. 17 í Hafnarborg.

Ţađ hefur veriđ frábćrt ađ fylgjast međ miklum framförum hjá nemendum frá ţví í nóvember og hefur tekist vel til ađ vekja nemendur til umhugsunar um vandađan upplestur og góđa framsögn.

Skráđ af Leifur dags: 20 02 2014
Símareglur

Nýjar símareglur í Áslandsskóla

 

  1. Notkun snjallsíma/farsíma í yngri og miđdeild er óheimil.
  2. Notkun snjallsíma/farsíma í kennslustundum unglingadeildar er háđ leyfi kennara í hverri kennslustund fyrir sig. 
  3. Ekki skal heyrast í símtćkjum, hvorki á göngum skólans né í kennslustundum.
  4. Notkun snjallsíma/farsíma er óheimil í hátíđarsal og á hádegisverđartíma í matsal.

 

Ef reglur ţessar eru brotnar gilda sömu viđurlög og áđur.

Skráđ af Leifur dags: 07 02 2014

<< Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 Eldri fréttir >>

Samvinna Ábyrgð Tillitssemi Traust