BINGÓ - Fjáröflun hjá 10. bekk

25.3.2019

Nemendur í 10. bekk halda bingó til fjáröflunar fyrir útskriftarferð sína þriðjudaginn 26. mars.
Bingóið hefst kl. 17:30 og fer fram á sal skólans.
Hvert bingóspjald kostar 500.- krónur og er mikilvægt að greiða með seðlum þar sem enginn posi verður á staðnum.
Léttar veitingar verða til sölu.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is