Frábær mæting í hafragraut

2.9.2019

Yfir 100 nemendur mættu í hafragraut í skólanum í morgunsárið.

Nemendur voru virkilega ánægðir með þetta framtak og var sérstaklega gaman að sjá hve mætingin var góð.

Sannarlega góð byrjun.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is