Fullveldisratleikur – sveigjanlegur skóladagur 1. desember

27.11.2017

Fullveldisdaginn, föstudaginn 1. desember næstkomandi, er árlegur ratleikur í Áslandsskóla.

Vikið er frá hefðbundinni stundaskrá nemenda enda skóladagurinn sveigjanlegur á skóladagatali.

 Skóladeginum lýkur með pylsuveislu í hádegi(11:10).  Eftir það halda nemendur heim á leið nema þeir sem eiga dvöl í frístundaheimilinu Tröllaheimum, þeir fara þangað.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is