Hafragrautur

"Hafragrautur góður er.."

22.8.2019

Frá og með næstu mánaðamótum gefst nemendum Áslandsskóla kostur á að fá sér hafragraut í morgunverð í skólanum.
Hafragrauturinn stendur til boða frá kl. 7:50-8:10 hvern morgun.
Fyrsti dagurinn þar sem hafragrauturinn mun bíða eftir nemendum verður sem sagt mánudagurinn 2. september næstkomandi.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is