Ísblóm í eftirmat

18.5.2016

Eigendur FM húsa buðu nemendum og starfsfólki upp á ísblóm í eftirmat í hádeginu í dag. Var það gert í þakklætisskyni fyrir hreinsunardaginn á dögunum og umhirðu um skólalóðina.

Við þökkum fyrir okkur, ísblómin hitta ávallt í mark.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is