Jólahald í Áslandsskóla 2017

12.12.2017

Jólamorgunstundir eru fimmtudaginn 14. desember í yngri deild og föstudaginn 15. desember í miðdeild. Á jólamorgunstundum er byrjað á því að nemendur í 5. bekk sýna helgileikinn en síðan eru bekkir/árgangar með eitt stutt jólalegtatriði.

Sameiginleg jólasöngstund er mánudaginn 18 . desember en þá kemur allur skólinn saman og syngur jólalög. Gaman væri ef nemendur mæta í einhverju jólalegu (jólahúfur, jólapeystur/boli)þennan dag.

Eftirfarandi dagskrá á við um miðvikudaginn 20. desember nema annað sé tekið fram sérstaklega.

1.bekkur Jólaball 9.00-9.55  Stofujól 8.10-9.00
2. bekkur Jólaball 8.10-9.00  Stofujól 9.00-10.00
3. bekkur Jólaball 10.00-10.50  Stofujól 9.10-10.00
4. bekkur Jólaball 11.00-11.50  Stofujól 10.00-11.00
5. bekkur Jólaball 12.00-12.50  Stofujól 11.10-12.00
6. bekkur Jólaball með Tjarnarási 19. desember  Stofujól 9.00-10.00 þann 20. desember
7. bekkur Jólaball 17.00-19.00 19. desember í Ásnum  Stofujól 9.30-10.30 20. desember
8. bekkur Jólaball kl. 20.00-22.00 19. desember í Ásnum  Stofujól kl. 19.00-20.00 19. desember
9. bekkur Jólaball kl. 20.00-22.00 19. desember í Ásnum  Stofujól kl. 19.00-20.00 19. desember
10. bekkur Jólaball kl. 20.00-22.00 19. desember í Ásnum  Stofujól kl. 19.00-20.00 19. desember

Í lok jólaballs hjá 5. bekk afhendum við fulltrúm Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar söfnunarfé frá skólasamfélaginu í Áslandsskóla.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is