Kvennafrí 2018

Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!

24.10.2018

KVENNAFRÍ 2018 – Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!

Í dag, miðvikudaginn 24. október 2018, eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55, mæta á samstöðufundi og/eða taka þátt á táknrænan hátt í samstöðu um kröfuna um bætt kjör undir slagorðinu „Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!“.

Áslandsskóli styður við jafnréttisbaráttu kvenna og sýnir því skilning að konur leggi niður vinnu kl. 14:55 til að mæta á samstöðufundi og/eða taka á táknrænan hátt þátt í samstöðu um kröfuna um bætt kjör.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is