Matartorgið OPIÐ

Nú geta allir skráð sig

29.8.2019

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Matartorgið.
Nemendur í 1. - 7. bekk geta byrjað í ávaxtastund frá og með 1. september(byrja mánudaginn 2. september)
Skráningar í Matartorg haldast óbreyttar allt skólaárið nema forráðamenn geri breytingar á því.
Opið er fyrir breytingar fyrir næsta mánuð í Matartorgi frá 10. - 17. hvers mánaðar. 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is