Norræna skólahlaupið

9.9.2016

Norræna skólahlaupið var hlaupið í Áslandsskóla vikuna 29. ágúst – 2. sept. Góð þátttaka var í hlaupinu og hlupu nemendur 1192,5 km.

Vel gert hjá hetjunum okkar.

Til gamans má geta að hringvegurinn er ca. 1300 km.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is