Pistill skólastjóra í Flórgoða nóvember 2004

1.11.2004

Kæru nemendur foreldrar / forráðamenn
Eins og öllum er kunnugt hefur skólastarf raskast verulega undanfarnar vikur og í raun óvíst hvert framhaldið verður næstu vikur. Í raun má segja að við vitum að kennsla eigi að vera með eðlilegum hætti fram að n.k. þriðjudegi 9. nóvember.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is