Ratleikur - sveigjanlegt skólastarf

28.11.2013

Eins og fram kemur á skóladagatali er sveigjanlegur skóladagur á mánudag, 2. desember.

Þann dag förum við í fullveldis-ratleikinn okkar.

Nemendur í 1.-7. bekk verða hér í kringum skólann en nemendur í unglingadeild í ratleik viðs vegar um Hafnarfjörð sem endar í Hellisgerði.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is