Vel heppnað skólaþing

22.11.2013

Skólaþing Áslandsskóla var haldið í gær, miðvikudaginn 13.11.2013 og var ákaflega vel heppnað.

Einstaklega ánægjulegt var að ganga um skólann og sjá nemendur og starfsmenn að störfum og í hrókasamræðum um umræðuefnin.

Helstu umræðuefni voru matartíminn, frímínútur og notkun snjallsíma í skólastarfi.

Fjöldi mynda af þinginu eru komnar inn á vefinn okkar. Smellið á myndir og veljið þar Skólaþing 2013.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is