Fréttir úr Hrútafirði

18.11.2013

Upplýsingar frá umsjónarkennurum nemenda sem nú dvelja í Skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði.
Allt gengur mjög vel og nemendur skemmta sér hið besta.
Upplýsingar um heimkomu verða settar á vef skólans á föstudagsmorgun.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is