Flaggað við skólann

10.4.2013

Eins og einhverjir gætu hafa tekið eftir í morgunsárið er flaggað í hálfa stöng við Áslandsskóla í dag.

{nl}


Ástæðan er sú að í dag verður Jóhann E. Ólafsson, eiginmaður Guðrúnar Einarsdóttur á bókasafninu okkar, borinn  til grafar.

{nl}


Hópur starfsmanna mun fylgja Jóhanni og því kann einhver röskun að verða á skólastarfi eftir hádegið í dag.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is