Barnakóramót Hafnarfjarðar

8.3.2013

Barnakóramót Hafnarfjarðar verður haldið í Víðistaðakirkju laugardaginn 9. mars. Skólakór Áslandsskóla syngur á tónleikum kl. 12:30. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is