Páskabingó

1.3.2013

  Páskabingó
  Fjáröflun fyrir útskriftarferð 10. bekkjar Áslandsskóla

{nl}

  Fimmtudaginn 7. mars klukkan 18:00 verður haldið páskabingó í matsal skólans.

{nl}

  Spjaldið kostar 500 kr. stk. og eru tvö spjöld á 700 kr.

{nl}

  Það verður því miður ekki hægt að greiða með korti.

{nl}

  Best er að koma með pening en hægt verður að millifæra á staðnum.

{nl}

  Veitingar til sölu.

{nl}

  Margir flottir vinningar

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is