ÞRÍDRANGAR

14.2.2013

Nýju skólahúsin okkar hafa fengið nafnið ÞRÍDRANGAR.

{nl}

Fjöldi hugmynda barst skólanum og þegar búið var að velja þá hugmynd sem taldist best, Þrídrangar, kom í ljós að hana átti Skarphéðinn Jósepsson faðir í Áslandsskóla.  Óskum við honum auðvitað til hamingju og þökkum þessa góðu hugmynd.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is