Kökur og góðgæti á foreldradegi

6.2.2013

Nemendur í 10.bekkjum eru að safna fyrir vorferðinni sinni og ætla að selja kökur og góðgæti á foreldradaginn þ.e. föstudaginn 8. febrúar.

{nl}

Krakkarnir verða að selja kökurnar fyrir framan aðalanddyri skólans frá kl. 8:15 - 15:00 eða á meðan til eru kökur.

{nl}

Ekki verður hægt að greiða með korti en möguleiki verður á að millifæra inn á reikning.

{nl}

 

{nl}

Með von um góðar viðtökur.

{nl}

Kveðja frá nemendum í 10.bekkjum Áslandsskóla.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is