Bolludagur / Öskudagur

5.2.2013

Á bolludaginn mánudaginn 11. febrúar mega allir koma með bollur í skólann.

{nl}

 

{nl}

Öskudagur miðvikudaginn 13. febrúar er sveigjanlegur skóladagur og við gerum okkur dagamun frá klukkan 8:10 – 11:00 . Sund, leikfimi og lotur verða kennd samkvæmt stundaskrá.

{nl}

 

{nl}

Við hvetjum alla til að mæta í búningum/náttfötum en við skiljum vopn eftir heima.

{nl}

 

{nl}

Nemendur í 1. – 4. bekk fara í mat klukkan 10:30 og ljúka skóladegi hjá umsjónakennara kl. 11:00.

{nl}

 

{nl}

Nemendur í 5. – 10. bekk fara í mat kl. 11:00 og þá lýkur skóladegi hjá þeim.

{nl}

 

{nl}

Nemendur í 1. – 7. bekk fara í frímínútur og þurfa því að koma klædd til útiveru.

{nl}

 

{nl}

Tröllaheimar verða opnir fyrir nemendur sem þar eiga pláss frá kl. 11:00. Forráðamenn þeirra barna þurfa að láta vita hvort þeir ætla að nýta sér vistun þennan dag.

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is