Nafnasamkeppni

18.1.2013

Nú eru færanlegu kennslustofurnar þrjár komnar á sinn stað og styttist í að þær verði teknar í notkun.

{nl}

Í gangi er nafnasamkeppni um nafn á þyrpingunni.  Allir í skólasamfélaginu geta tekið þátt.  Eyðublöð hafa verið send á alla forráðamenn.

{nl}

Síðasti skilafrestur er 25. janúar næstkomandi.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is