Hrós vikunnar

11.1.2013

Foreldrafélag Áslandsskóla veitir

{nl}

hrós vikunnar til:

{nl}

þeirra duglegu foreldra sem taka þátt í að efla samstarf heimila og skóla t.d. þeir sem rölta um hverfið okkar á föstudagskvöldum og hafa þar með jákvæð áhrif á umhverfi barna okkar. Oft eru það þeir sömu og megum við taka þá til fyrirmyndar og eftirbreytni.

{nl}

Til hamingju!


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is