Þúsund ár - Söngurinn tókst frábærlega

31.10.2012

Halldór Gunnar Pálsson, Fjallabróðir úr Önundarfirði mætti í Áslandsskóla í gærmorgun í tengslum við hið frábæra verkefni sitt Þjóðlagið.

{nl}

Allir nemendur og starfsmenn Áslandsskóla mættu á sal og allt gekk eins og í sögu.  Allur hópurinn, tæplega 600 manns, tók hraustlega undir í söngnum.

{nl}

Afraksturinn má sjá á www.thjodlag.is

{nl}

en þar má sjá lýsingu Halldórs Gunnars á heimsókninni og myndir úr Áslandsskóla.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is