M E N N I N G A R D A G A R

16.3.2012

Menningardagar eru nú í Áslandsskóla og ná þeir hámarki á fimmtudag þegar skólinn verður opinn fyrir gesti og gangandi milli kl. 12.00 og 17.00.

{nl}

Þema menningardaga er Bókin en unnið er með það þema á margvíslegan hátt.

{nl}

Blaðahópur er á fullu um allan skóla að taka myndir og viðtöl og má sjá afraksturinn hér  http://www.aslandsskoli.is/menningardagar/2012/menningardagar12.html

{nl}

Þar má t.d. finna myndir frá því þegar íþróttaálfurinn heimsótti skólann í morgun(mánudag) en hann gerði ýmsar æfingar með nemendum og tók síðan skólastjórann upp til að gera armbeygjur..... http://www.aslandsskoli.is/menningardagar/2012/myndbond/stjorinn-v-itrottaalfurinn.avi


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is