Ný vefsíða foreldraráðs Hafnarfjarðar

30.1.2012

Það er gaman að segja frá því að foreldraráð Hafnarfjarðar er komið með vefsíðu: http://foreldrarad.hafnarfjordur.is/foreldrarad_hafnarfjardar/Default.asp

{nl}

Jóhanna Sveinbjörg, varaformaður foreldrafélagsins, er talsmaður foreldraráðsins en foreldraráð er samráðsvettvangur og málsvari foreldra grunnskólabarna í Hafnarfirði.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is