“Hjálpaðu barninu þínu að taka afstöðu og segja nei við vímugjöfum”

5.12.2011

Áslandsskóli og foreldrafélagið bjóða nemendum í 7.-10. bekk og forráðarmönnum þeirra upp á forvarnarfræðslu frá Lifandi Ráðgjöf.

{nl}

Fræðslan fer fram á skólatíma fyrir nemendur og tekur tvær kennslustundir. Markmiðið er að vinna með unglingunum í formi fyrirlestra, verkefnavinnu og umræðu.

{nl}

Þriðjudagskvöldið 6. desember kl. 20:00-21:30 er fræðsla fyrir forráðarmenn barnanna í sal Áslandsskóla. Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar mun þá einnig kynna niðurstöður úr vímuefnarannsókn sem gerð var meðal nemenda í 8.-10. bekk í Hafnarfirði vorið 2011. Við hvetjum alla forrráðarmenn nemenda í 7.-10. bekk að mæta.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is