Er barnið þitt með endurskinsmerki?

8.12.2010

Huga þarf að endurskinsmerkjunum þar sem dimmt er á morgnanna. Í myrkri sjást börnin okkar illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós ökumanna, því eru endurskinsmerkin nauðsynleg. Eins og fram kemur hjá Umferðarstofu þá eiga endurskinsmerkin að vera sýnileg og er best að hafa þau fremst á ermum, á skóm eða neðarlega á buxnaskálmum.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is