Foreldrarölt í nóvember

2.11.2010

Vel hefur gengið að fá foreldra í skólanum til að rölta um hverfið það sem af er hausti. Það er hressandi að fá sér kvöldgöngu með foreldrum bekkjarsystkina barna okkar en tilgangurinn með foreldrarölti er að varna því að unglingar lendi í vanda og koma í veg fyrir hópamyndanir eftir löglegan útivistartíma.

{nl}

Í nóvember sjá foreldrar í eftirfarandi bekkjum um að fara á röltið:
5. nóv: 4.EH - Goðaheimar
12. nóv: 7. KH - Baldursheimar
19. nóv: 8. BH - Álfaheimar
26. nóv: 3.JDL - Ægisheimar

Nánari upplýsingar má sjá hér: http://www.heimiliogskoli.is/foreldrasamstarf/foreldrarolt/


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is