Hjartanærandi uppeldi

26.10.2010

Námskeið í Hjartanærandi uppeldi (Transform the Difficult Child - The Nurturing Heart Approach - Howard Glasser MA) verður haldið í Miðstöð símenntunar Hafnarfirði þriðjudaginn 26. október kl. 19:30, Reykjanesbæ 27. október og Blönduósi 28. október.

{nl}

Hjartanærandi uppeldi er sérstaklega samið fyrir börn með ADHD og aðrar raskanir en hentar öllum börnum, unglingum og fullorðnum, sjá hér: www.difficultchild.com.

{nl}

Skráning og nánari upplýsingar veitir Gréta Jónsdóttir í síma 615-2161 og greta@lifogframtid.net.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is