Nemendur á heimleið úr Hrútafirði

8.10.2010

Nemendur í Þórsheimum, Óðinsheimum og Baldursheimum eru nú á heimleið úr skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði.

{nl}

Þau áætla að vera við skólann um 14.30 í dag.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is