Samráðsfundur

24.9.2010

Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar, fyrir hönd fræðsluyfirvalda í bænum og í samstarfi við Félag grunnskólakennara í Hafnarfirði, boðar alla kennara í grunnskólum Hafnarfjarðar til árlegs fagsamráðsfundar sem verður haldinn mánudaginn 27. september kl. 14.30-16 í Lækjarskóla – en þetta er fimmta skólaárið sem slíkt er gert.

{nl}

 

{nl}

Af þeim sökum lýkur kennslu í Áslandsskóla kl. 14.00 þennan dag.

{nl}

Kennslu gæti lokið aðeins fyrr hjá þeim nemendum sem sækja íþróttir eða sund í kringum þessa tímasetningu.

{nl}

 

{nl}

Virðingarfyllst,

{nl}

Leifur S. Garðarsson

{nl}

Skólastjóri


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is