Skólafærninámskeið fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk

2.9.2010

Síðari hluti skólafærninámskeiðs fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk skólaárið 2010-2011 verður þriðjudaginn 14. september frá kl. 18.00-21.00.

{nl}

Nánari upplýsingar berast þegar nær dregur.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is