Skólabyrjun í 1. bekk

26.8.2010

Það ríkti mikil eftirvænting hjá mörgum nemendum þegar skólastarf hófst að nýju á mánudag.  Líklega var hún mest hjá þeim nemendum sem nú voru að hefja nám í Áslandsskóla í fyrsta skipti og stíga sín fyrstu skref í grunnskóla.

{nl}

Nokkrir forráðamenn hafa brugðist vel við bón okkar og sent okkur myndir af fyrstu dögunum.

{nl}

Smellið á tengilinn hér að neðan til að skoða skemmtilegar myndir af flottum krökkum.

{nl}

http://www.aslandsskoli.is/myndir/10-11/fyrsti_skoladagurinn/index.htm

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is