Hjólatíðindi

25.8.2010

Hjólaregla Áslandsskóla

{nl}

Nemendur frá 4. bekk mega koma á hjóli í skólann. Hjólum skal læsa þegar komið er í skólann,  ekki má hjóla á skólalóðinni og  eru hjólin eru alfarið á ábyrgð foreldra. 

{nl}

Allir sem koma á hjóli verða að hafa hjálm. 

{nl}

Hlaupahjól, hjólabretti, línuskauta og hjólaskó á að skilja eftir heima.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is