Skólaakstur - sérstakt stæði

24.8.2010

Nú er skólastarf hafið af fullum krafti.

{nl}

Hópur nemenda fer daglega í íþróttir og/eða sund og fer skólabíllinn héðan frá skólanum.

{nl}

Skólabíllinn hefur sérstakt stæði fyrir framan skólann - vinsamlega leggið ekki í það stæði, jafnvel þótt stoppið sé stutt.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is