Dugmiklir starfsmenn í Áslandsskóla

21.8.2010

Alls hlaupu 40 starfsmenn Áslandsskóla í Reykjavíkurmaraþoni um helgina.

{nl}

Starfsfólkið sem hljóp ýmisst hálft maraþon eða 10 kílómetra, klæddist allt samskonar treyjum í hlaupinu líkt og síðustu tvö ár en í fyrra hlaupu 33 starfsmenn.

{nl}

Hlaupararnir styrktu Íþróttafélagið Fjörð með áheitasöfnun og gekk hún mjög vel.

{nl}

Þetta er fjórða árið í röð sem starfsfólki Áslandsskóla hópast í hlaupið og stöðugt bætast nýir hlauparar í hópinn.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is