Til nemenda og forráðamanna í 1. bekk 2010-2011

18.8.2010

Verið er að fullvinna bekkjalista vegna komandi skólaárs.

{nl}

Það ætti að klárast í dag. 

{nl}

Að því búnu fá nemendur bréf heimleiðis um fyrirkomulagið fyrstu dagana í Áslandsskóla, sem er í stuttu máli svona:

{nl}

Mánudagur 22. ágúst kl. 13.00 - skólasetning, tekur um klukkustund, forráðamenn velkomnir.

{nl}

Þriðjudagur 23. ágúst - viðtöl hjá umsjónarkennara, boðun fer fram á mánudeginum ásamt skráningu í hádegisverð og heilsdagsskóla.

{nl}

Síðari hluti skólafærninámskeiðs forráðamanna verður fljótlega og verður boðað til þess sérstaklega.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is