Skólaslit

8.6.2010

Glæsileg útskriftarhátíð var við Áslandsskóla í gær.

{nl}

Yngri nemendur skólans komu í skólann og fengu vitnisburð sinn um morguninn en nemendur í 10. bekk mættu til sinnar hátíðar í hádeginu.

{nl}

Alls voru 44 ungmenni útskrifuð frá Áslandsskóla við hátíðlega athöfn í gær.

{nl}

Skólakórinn söng, Kristinn Pétursson lék á píanó auk þess sem viðurkenningar voru veittar.

{nl}

Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar:

{nl}

Fyrir frábær störf að félagsmálum, útnefnt í samráði við Ásinn:

{nl}

Saga Ísafold Arnarsdóttir

{nl}

Þórunn Lind Þorbjörnsdóttir

{nl}

 

{nl}

Rótarý klúbbur viðurkenning fyrir frábæran námsárangur

{nl}

Pétur Már Gíslason

{nl}

 

{nl}

Dugnaðarforkur Áslandsskóla – frá Foreldrafélagi Áslandsskóla:

{nl}

Helena Guðjónsdóttir

{nl}

Pétur Már Gíslason

{nl}

 

{nl}

Gullpeningurinn – fyrir frábær störf forráðamanna nemenda í 10. bekk

{nl}

Sveinn Sigurbergsson og Björk Pétursdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í stærðfræði (veitt af ALCAN):

{nl}

Pétur Már Gíslason

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í ensku:

{nl}

Árni Freyr Helgason

{nl}

Sylvía Lind Jóhannesdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í list- og verkgreinum ( veitt af Hafnarborg ):

{nl}

Karen Petra Ólafsdóttir

{nl}

Viktoría Edwald Kristinsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í dönsku:

{nl}

Sylvía Lind Jóhannesdóttir

{nl}

Pétur Már Gíslason

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í samfélagsgreinum:

{nl}

Hafsteinn Fannar Ragnarsson

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í íslensku:

{nl}

Hafsteinn Fannar Ragnarsson

{nl}

Pétur Már Gíslason

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í náttúrufræði:

{nl}

Pétur Már Gíslason

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi skólasókn:

{nl}

Árni Freyr Helgason

{nl}

 

{nl}

Fyrir frábærar framfarir í jákvæðni, framkomu og ástundun á skólaárinu

{nl}

Guðjón Geir Geirsson

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is