Ratleikur og jólaskraut

26.11.2009

Þriðjudaginn 1. desember er sveigjanlegt skólastarf en þá fer fram fullveldisratleikur Áslandsskóla.  {nl}

 Skólastarf er frá 8:10-12:10 þann daginn og opnar heilsdagsskólinn fyrir þá sem þar eiga dvöl strax kl. 12:10.

{nl}

 Föstudaginn 4. desember er hefðbundinn skóladagur en engu að síður ætlum við að nýta hluta dagsins til að klæða skólann í jólafötin. 

{nl}

 Gott væri ef nemendur hefðu meðferðis “græjur” og efni til föndurs.

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is