Skipulagsdagur

18.11.2009

Eins og fram kemur á skóladagatali og getið var um í Flórgoðanum er skipulagsdagur í Áslandsskóla í dag, miðvikudaginn 18. nóvember.

{nl}

Nemendur mæta skv stundaskrá í skólann í fyrramálið, fimmtudaginn 19. nóvember.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is