Vetrarfrí - foreldradagur

26.10.2009

Vetrarfrí er í Áslandsskóla fimmtudaginn 29. október og föstudaginn 30. október.  Þá daga hlaða nemendur og starfsmenn orkustöðvarnar fyrir síðari hluta haustannar.

{nl}

Fyrir vetrarleyfi fá forráðamenn viðtalsboðun vegna foreldradags sem er föstudaginn 6. nóvember.  Á foreldradegi er heilsdagsskóli opinn fyrir þá sem þar eiga dvöl. 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is