33 starfsmenn hlupi til styrktar Íþróttafélaginu Firði

23.8.2009

Reykjavíkurmaraþon var haldið á laugardaginn.

{nl}

Starfsmenn Áslandsskóla létu ekki sitt eftir liggja og tóku alls 33 starfsmenn þátt í hlaupinu, sem er rúmlega helmingur starfsmanna skólans.

{nl}

Kristín Högnadóttir hljóp heilt maraþon og þær Brynja Björg Bragadóttir og Lovísa Rut Ólafsdóttir hálft maraþon.

{nl}

Hinir 30 hlaupararnir hlupu síðan 10km.

{nl}

Starfsmenn hlupu til góðs og annað árið í röð var heitið á Íþróttafélagið Fjörð í Hafnarfirði.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is