ÁSLANDSSKÓLI HLÝTUR VIÐURKENNINGU FRÆÐSLURÁÐS HAFNARFJARÐAR 2009

10.6.2009

Ellý Erlingsdóttir, formaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar, afhenti í hádeginu Leifi S. Garðarssyni skólastjóra Áslandsskóla viðurkenningu fræðsluráðs Hafnarfjarðar 2009.

{nl}

Áslandsskóli hlýtur viðurkenninguna fyrir árangursríka innleiðingu SMT skólafærni.

{nl}

Viðurkenning fræðsluráðs er veitt skólum og starfsmannahópum sem hafa unnið að skólaþróun með frumkvæði og samvinnu að leiðarljósi í daglegu skólastarfi.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is