Skólaslit

9.6.2009

Skólaslit voru í Áslandsskóla í gær en þá voru nemendur í 10. bekk útskrifaðir við hátíðlega athöfn.

{nl}

Auk útskriftarræðu skólastjóra léku tveir útskriftarnemar, Stella Bryndis Guðbjörnsdóttir og Gunnhildur Pétursdóttir,  á píanó og harmonikku.  Foreldratengiliðir þökkuðu umsjónarkennurum fyrir veturinn, fulltrúi Rotary veitti viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur og fulltrúi foreldrafélagsins aðstoðaði við afhendingu viðurkenningar til dugnaðarforka.

{nl}

Að lokum gæddu gestir sér á kræsingum af hlaðborði sem útskriftarnemar og forráðamenn þeirra höfðu útbúið.

{nl}

Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar:

{nl}

Fyrir frábær störf að félagsmálum, útnefnt í samráði við Ásinn:

{nl}

Tinna Dís Sigmarsdóttir 

{nl}

{nl}

 

{nl}

Rótarý klúbbur viðurkenning fyrir frábæran námsárangur

{nl}

Guðrún Þóra Sigurðardóttir

{nl}

 

{nl}

Dugnaðarforkur Áslandsskóla {nl}

Árni Ásbjarnarson

{nl}

Ásta Margrét Eiríksdóttir

{nl}

 

{nl}

Gullpeningurinn:

{nl}

Hanna Lára Gylfadóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í stærðfræði á samræmdu grunnskólaprófi (ALCAN):

{nl}

Guðrún Þóra Sigurðardóttir

{nl}

Kristín Jóhanna Aðalsteinsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í ensku:

{nl}

Stella Bryndís Guðbjörnsdóttir

{nl}

Kristján Orri Arnarsson

{nl}

Gylfi Guðjohnsen

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í list- og verkgreinum:

{nl}

Lilja Sif Erlendsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í dönsku:

{nl}

Guðrún Þóra Sigurðardóttir

{nl}

Sjöfn Ragnarsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í sænsku:

{nl}

Guðmundur Hjálmar Egilsson

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í samfélagsgreinum:

{nl}

Ásta Margrét Eiríksdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í náttúrufræði:

{nl}

Gunnhildur Pétursdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi skólasókn:

{nl}

Guðmundur Hjálmar Egilsson

{nl}

 

{nl}

Fyrir frábærar framfarir í jákvæðni, framkomu og ástundun

{nl}

Ísar Mar Árnason

{nl}

 

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is