Skólafærninámskeið

25.5.2009

Skólafærninámskeið fyrir forráðamenn nemenda sem hefja skólagöngu í 1. bekk Áslandsskóla næsta haust verður annað kvöld.

{nl}

Dagskrá er frá 18.00 - 21.00 og hafa forráðamenn fengið tölvuskeyti (sl þriðjudag) ásamt því sem bréf berst þeim í sniglapósti í dag.

{nl}

Þá mun foreldrafélagið ekki láta sitt eftir liggja og standa fyrir úthringingum í kvöld.

{nl}

 

{nl}

Þetta er fyrri hluti námskeiðsins, sá síðari verður í haust.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is