Aprílgabb

1.4.2009

Gabb-púkinn náði inn á vefsetur skólans í gær, 1. apríl.

{nl}

Tvær fréttir voru færðar hressilega í stílinn og fjölluðu þær um samræmd próf og afmæli eins starfsmanns.

{nl}

Þær hafa nú verið fjarlægðar, en vonandi var hægt að hafa gaman af.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is