Stóra upplestrarkeppnin í Hafnarborg

16.3.2009

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fer fram í Hafnarborg í dag kl. 17.00.

{nl}

Fulltrúar Áslandsskóla í keppninni verða Sigrún Þ. Mathiesen og Vilborg Pétursdóttir.

{nl}

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is