Villta vestrið í Áslandsskóla

9.3.2009

Menningarhátíð er í Áslandsskóla þessa vikuna.

{nl}

Þema menningardaga er Villta vestrið.

{nl}

Skólastarf verður frá 8.10-13.10 mánudag, þriðjudag og miðvikudag og á fimmtudag verður opið hús í Áslandsskóla.

{nl}

Nánari upplýsingar berast heim með hverju barni í tölvuskeyti eða löturpósti.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is