Sigrún og Vilborg lesa í Hafnarborg

6.3.2009

Það verða þær Sigrún Þ. Mathiesen og Vilborg Pétursdóttir sem verða fulltrúar Áslandsskóla í lokaúrslitum Stóru - Upplestrarkeppninnar í ár.

{nl}

Sigrún og Vilborg sigruðu lokakeppni innan Áslandsskóla en tíu nemendur úr 7. árgangi lásu til úrslita.  Öll stóðu þau sig mjög vel.

{nl}

Í viðurkenningarskyni fengu þær Sigrún og Vilborg Ljóðasafn Steins Steinars og þátttökurétt í úrslitum í Hafnarborg.

{nl}

Til hamingju dömur!


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is