Barnakóramót

3.3.2009

 {nl}

Laugardaginn 21. mars verður Barnakóramót Hafnarfjarðar haldið í Víðistaðakirkju.   

{nl}

Skólakórinn ætlar að taka þátt og eiga kórfélagar að mæta kl. 15:20 í Víðistaðakirkju.  Þá hefjast æfingar með hinum kórunum. 

{nl}

Mótið endar svo með tónleikum kl. 17:00, en þar flytur hver kór 2 – 3 lög og síðan syngja allir kórarnir saman. 

{nl}

Áætlað er að tónleikarnir taki um eina klukkustund.  Við hvetjum alla til að koma og hlusta, aðgangur ókeypis.

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is